Yfirkjörstjórn tilkynnti Þjóðskrá um búsetu oddvitans
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur yfirkjörstjórn í Reykjavík samþykkt alla framboðslista til sveitarstjórnakosninga. Þetta hefur komið mörgum spánskt fyrir sjónir þar sem oddviti...
View ArticleOf seint að dömpa Sveinbjörgu
Ég skil mæta vel að Hallur Magnússon vilji að Sveinbjörg Birna víki úr oddvitasætinu á framboðslista Framsóknar og flugvallavina en það er bara ekkert í boði. Frestur til að skila inn framboðslistum er...
View ArticleOddviti Framsóknar yrkir
Jón Loðmfjörð hefur undanfarið leitað svara við spurningu sem varðar mikilvægan þátt menningarinnar en engum öðrum virðist hafa dottið í hug að bera undir frambjóðendur til sveitarstjórnakosninga....
View ArticleEr þetta Framsókn framtíðarinnar?
Guðrún Bryndís Karlsdóttir skrifar. Ég skrifaði fyrir skemmstu í Kvennablaðið pistil sem bar heitið „Stjórnmálamaður frá páskum fram á sumardaginn fyrsta“ og vonaði að ég þyrfti ekki neinu við hann að...
View ArticleTelur Sveinbjörg að Rússneska réttrúnaðarkirkjan sé ekki kirkja?
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknar og flugvallarvina sagði í beinni útsendingu í Ríkisútvarpinu núna áðan að það hefði ekki verið stefna Framsóknarflokksins að koma í veg...
View ArticleSá yðar sem syndlaus er…
Kvennablaðið náði tali af Guðna Ágússyni sem er um þessar mundir á ferðalagi um landið. Guðni var eins og allir vita orðaður við oddvitasæti Framsóknarflokksins. Hver er skoðun þín Guðni, á þeim...
View ArticleFramsókn kveikti bálið
Sú ræða sem á sér stað á netmiðlum í dag, er af þeirri tegund sem að Framsóknarflokkurinn þarf að kannast við að hafa hrundið af stað. Sú ræða er vond, hún meiðir innflytjendur og börn innflytjenda....
View ArticleSaga lóðaúthlutana
Halldór Auðar Svansson skrifar: Fyrir tæpum mánuði skrifaði ég pistil um lóðaúthlutanir til trúfélaga þar sem ég tók fyrir þann málflutning kollega míns, Sveinbjargar Birnu, að slíkar úthlutanir...
View ArticleMun ekki styðja tilnefningar Framsóknar og flugvallarvina
S. Björn Blöndal skrifaði eftirfarandi færslu á Facebooksíðu sinni í dag vegna skipunar Gústafs Adolfs Níelssonar og þeirrar gagnrýni sem borgarstjórn sætti vegna atkvæðagreiðslunnar. S. Björn Blöndal...
View ArticleShout out til Emmsjè Gauta!
Emmsjé Gauti er fyrirmynd margra barna og ungmenna og við fullorðna fólkið hlustum líka sum hver mikið á tónlistina hans. Mörg ungmenni líta upp til hans og þess sem hann gerir. Þegar vafasamt...
View Article